Færsluflokkur: Menntun og skóli
2.6.2010 | 11:44
Umsögn kennara
2.6.2010 | 09:11
....
Tyrkjaránið leikrit
Við gerðu leikrit um Tyrkjaránið og sýndum það fyrir foreldra og 5 og 6 bekk. Mér fannst ágætt að setja upp leikrit. Mér finnst stundum betra að læra svona en það fer svolítið eftir því hvernig leikrit það er. Mér fannst engir gallar við að setja upp þetta leikrit það var bara mjög gaman og mjög lærdómsríkt.
31.5.2010 | 11:52
Anna Frank
28.5.2010 | 12:00
Stærðfræði.. (:
við erum buin að vera í stærðfræði eins og alltaf. Við erum buin að vera að læra t.d. Algebru, Almenbrot, Tugabrot, Prósentur og fleira. Það er buið að vera gaman á föstudögum í stærðfræði í hringekju, sammt skemmtilegast hja Önnu... (:
28.5.2010 | 11:50
Danska
28.5.2010 | 11:35
Landafræði-Rússland..Glærur :)
27.5.2010 | 13:00
Fuglar (:
Í Náttúrufræði vorum við að læra um líffræði, eðlisfræði, plöntur og fugla.
Í líffræði vorum við í bókinni Líkami mannsins. Við tókum 3 próf og gerðum vinnubók. Meðal annars lærðum við um blóðið, æðarnarnar, beinin, fíkniefni og húðina. Það var gaman að læra um það afþví það kemur að góðum notum síðar meir og það var mikið sem ég vissi ekki og kom á óvart.
Í eðlisfræði vorum við í bókinni Auðvitað 3 og tókum 2 próf, og lærðum efnafræði. Við gerðum líka vinnubók sem var alveg gaman. Mér fannst samt skemmtilegast að gera tilraunir.
Þegar við lærðum um plöntur fórum við út og tíndum 1 plöntu í einu, fórum inn og pressuðum hana, settum svo í vinnubókina, og skrifuðum um hana. Síðan endurtókum við 3x. Það var gamnan að gera þetta verkefni og ég lærði mikið um plöntur. Það var gaman að fara sjálf út og taka plöntur í staðinn fyrir að fá mynd eða eithvað álíka.
Fuglar sem eru sem sagt 6 flokkar. Við gerðum powerpoint glærur og fengum upplýsingar um flokkana inná fuglavefnum. Við settum síðan viðeigandi myndir við textann. Það eru til 6 flokkar af fuglum. Þeir eru: Máffuglar, Landfuglar, Spörfuglar, Sjófuglar, Vaðfuglar og Vatnafuglar. Landfuglar er fremur ósamstæður flokkur. Máffuglar eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, skordýrum og úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru. Sjófuglar fá fæðu úr sjónum, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjónema þeir koma á land til að verpa. Spörfuglar er stærsti ættbálkur fugla. Vaðfuglar eru dýraætur og nota langan gogginn til að leita eftir æti í leirnum, jarðvegi og tjarnarbotnum. Vatnafugar lifa á vatni og eru sérhæfðir til þess.Mér fannst bara gaman að gera þetta og ég læri mjög mikið um fugla. Mér fannst líka gaman að gera glærurnar. Her eru glærurnar fyrir ofann textann (;
Menntun og skóli | Breytt 2.6.2010 kl. 09:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2010 | 12:40
Hallgrímur Pétursson
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 12:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2010 | 13:43
Landafræði :')
Landafræði :'D
Í landafræði vorum við að læra um Evrópu. Við vorum að vinna með bók sem heitir Evrópa álfan okkar. Við vorum líka með hefti, í heftinu áttum við að svara spurningum. Okkur var líka skipt í hópa og hver hópur fékk 2-4 lönd sem þau áttu að teikna ég var með Sólrúnu og við fengum Hvíta-Rússland, Albaniu Þýskaland.
Næsta verkefni var að velja tvö lönd til að gera Power Point og Photo Story. Eitt landið átti að vera í Power Point og hitt í Photo Story. Ég valdi Búlgaríu í Power Point og Holland í Photo Story.
Við vorum að gera heimaverkefni um Evrópu og það voru allskonar verkefni sem við áttum að gera td. að finna fréttir um Evrópu, skrifa um frægar persónur, gera einkenni fjögura landa, veður í fjórum löndum og skirfa tungumál.. :D
Takk fyrir mig :') <3
Menntun og skóli | Breytt 16.4.2010 kl. 11:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)