Skólaárið mitt


SKÓLAÁRIÐ MITT


Ég er búin að vera í stærðfræði, ensku, íslensku, ritun, samfélagsfræði, landafræði o.s.f. Kennarinn minn heitir Helga Jónasdóttir. Stærðfræði kennararnir mínir heita Guðni og Anna. Ensku kennarinn minn heitir Auður. Mér fannst þetta skóla ár skemmtilegt. Ég er búin að vera í verk og list það er mjög gaman mér fannst skemmtilegast hjá Siggu saumó. Það sem ég var að gera hjá Siggu er að gera púða með ís á. Gangó eru alltaf allveg eins.


SVONA VAR SKÓLAÁRIÐ MITT


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband